Innanávasinn

Hvað höfum við hér? Hvert erum við komin; inn í skáp, skúffu, skissubók? Hér í Innanávasanum birtast óútgefnir textar myndlistarmanna, sem Bláa vasanum hefur ýmist borist eða hann sjálfur grafið upp.Ártal Listamaður Heiti Flokkur
2017 Bergur Thomas Anderson Skrunan sem varð að líkama Blái vasinn
2017 Brynjar Helgason Spjall Blái vasinn
2017 Sigtryggur Berg Sigmansson Góðar stundir Blái vasinn