BLÁI VASINN ER SÍSTÆKKANDI GAGNAGRUNNUR AF ORÐUM MYNDLISTARMANNA:
TÖLUÐUM OG SKRIFUÐUM.
Í GEGNUM ORÐ MYNDLISTARMANNA FÁUM VIÐ AÐ KYNNAST STARFI ÞEIRRA NÁNAR, HUGMYNDUM, FERLI OG SKOÐUNUM.
UMSJÓNARMENN BLÁA VASANS ERU GUÐLAUG MÍA EYÞÓRSDÓTTIR OG KRISTÍN KARÓLÍNA HELGADÓTTIR.
FYRIRSPURNIR OG ÁBENDINGAR UM GÖGN, VILLUR OG ANNAÐ MÁ SENDA Á BLAIVASINN@GMAIL.COM ☟
„Nú er ég að velta rósinni fyrir mér; formi hennar, hvað hún er, og reyna að skilja hana út frá þessum nýju vísindum.“
Málverk á að lifa sínu eigin lífi
Nína Tryggvadóttir
Líf og list
Blaðaviðtal
1950
„Það er álíka fjarstætt, þegar um óhlutræna mynd er að ræða, að spyrja: Hvað á þetta að vera? eins og að taka stein upp af götunni og spyrja: Hvað á þetta að vera?“
Rætt við Kristján Guðmundsson
Teningur
Blaðaviðtal
1987
„... hjá mömmu fann ég t.d. tvo poka af gömlu fatadrasli og fannst tilvalið að sturta úr þeim þarna á mitt gólfið, svo fór ég og keypti þrjár sjálfsævisögur einhvers fólks...“