Vasaviðtöl

Blái vasinn stefnir á að eiga í samtali myndlistarmenn mánaðarlega – tveim eða fleiri hverju sinni. Þegar listamenn eiga í samtali leysist eitthvað úr læðingi, eitthvað sem togar okkur nær, dregur okkur lengra að kjarnanum; við fáum að skyggnast inn í nýjustu verkefni, vinnuferli og kynnumst hugmyndum. Blái vasinn verður ýmist bak við tjöldinn, inn í tjaldi eða tjaldið sjálft!

Vasaviðtal #3
Ásta Fanney Sigurðardóttir og Haraldur Jónsson

Halli og Ásta hafa snúist saman í hinu og þessu að undanförnu...Vasaviðtal #2
Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir og Páll Haukur Björnsson

Jóhanna og Páll Haukur útskrifuðust bæði frá LHÍ 2009 og héldu svo í sitthvora áttina.Vasaviðtal #1
Leifur Ýmir Eyjólfsson

Leifur eru staddur í gestavinnustofu í Berlín og Blái vasinn í Belgíu.